Ársfundur Grefil-og sporhundadeildar
|
|
Time to read 0 min
|
|
Time to read 0 min
Ársfundur Grefil-og sporhundadeildar verður haldinn fimmtudaginn 22. febrúar 2024 kl. 18:00.
Fundurinn fer fram í Dýrheimu, Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur
Dagskrá:
Kosning fundarstjóra og ritara
Lögmæti fundar kannað
Skýrsla stjórnar 2023 og 2022
Stjórnarkjör: Allir hafa lokið sínu tímabili og eru því fimm sæti laus.
Þrír aðalmenn og tveir varamenn. Við óskum eftir framboðum á netfang deildarinnar grefilogspor@gmail.com
Kosning tengiliða tegunda
Heiðrun stigahæstu hunda árið 2023 úr hvorri tegundagrúppu fyrir sig
Heiðrun stigahæsta ræktanda innan deildar
Heiðrun stigahæsta hunds deildar úr vinnuprófum