Ársfundur Cavalierdeildar

Written by: Hundaræktarfélag Íslands

|

|

Time to read 0 min

Ársfundur Cavalierdeildar HRFÍ verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:00, í húsnæði Hundaræktarfélags Íslands að Melabraut 17.
Dagskrá
1. Öldungur heiðraður
2. Kosning fundarstjóra og ritara
3. Ársskýrsla 2024
4. Ársreikningar
5. Stjórnarkjör (um er að ræða þrjú sæti til tveggja ára)
6. Önnur mál

Stjórnin